Reptiland® Desert Sand Red 5kg
Reptiland® Desert Sand Red er kjörið botnlag fyrir alls kyns eyðimerkurdýr. Þessi sterklitaði, rauði afríski sandur skapar náttúrulegt umhverfi fyrir stærri eðlur ss. skeggdreka, skrautdreka og mónítor ráneðlur. Best er að hella sandinum rökum í búrið og leyfa honum að þorna áður en dýrið er sett í það. Með þessu móti harðnar sandurinn og gerir skepnunni kleift að grafa göng og helli í honum. Þess vegna ætti botnlagið að vera minnst 10 cm djúpt. Ýmis skordýr geta nýtt sér þennan sand, einkum þau sem grafa sig niður. Hitaleiðni sandsins er góð og auðvelt að koma hitaköplum fyrir í honum, og þægilegt að verpa í sandinn. Auðvelt að þrífa.
Magn: 5kg
Kornastærð: 0,2-1mm
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|