Juwel Ecco Skim INT
Ecco Skim INT dælan er mesta þarfaþing í fiskmörgum búrum! Eykur súrefnisinnihald búrvatnsins og eyðir yfirborðsslykju sem oft vill myndast þegar fóðurgjöf er mikil og vatnshreyfing lítil. Best að tengja hana við hreinsibúnað Juwel búra þ.a. óhreinindin fari beint í hreinisíurnar.
Gerð: EccoFlow 300
Afköst: 300 l/klst
Snúra: 238 cm
Orkunotkun: 4,4W
Mál: 8x3,5x17,5cm
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|