Echinodorus osiris – Pe
Echinodorus osiris er falleg, hávaxin sverðplanta frá S-Brasilíu. Kallast melónusverðplantan. Hún þarf miðlungs birtu og fjölgar sér með renningum. Hún þekkist á breiðum, grænum hálfgegnsæum blöðunum og getur orðið mikil um sig (30-50 cm) við rétt skilyrði. Getur orðið rauðleit við viss skilyrði. Er auðveld og þægilega en þarf gott pláss. Sýrustig 6,5-7,5. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/echinodorus_osiris.html
Tegund: Echinodorus osiris
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|