Staurogyne sp. ‘Bihar’ – Pe
Staurogyne sp. 'Bihar' er falleg og laufmikil vatnaplanta frá Bihar héraði á Indlandi, skyld Hygrophila. Sjaldséð. Hún þarf miðlungs birtu (0,5 W/L), er frekar hraðvaxta og auðveld og þarf að snyrta til að þykkja, Sýrustig (pH 5,5-7,5). Verður um 10cm há og getur orðið brúnleit. Blöðin eru greinótt og ílöng. Seld í potti.
Tegund: Staurogyne sp. 'Bihar'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|