Green Poison Frog ‘Green’ M

23.890 kr.

Grænipílufroskurinn (Dendrobates auratus 'Green') er bráðfallegur eiturörvafroskur frá  M-Ameríku. Eftirsóttur vegna litarins - grænn með svörtum flekkjum. Kvendýrið einokar karldýr og parar sig og kemur hrognunum fyrir í bleytu á jörðinni. Karlinn flytur síðan halakörturnar, eina í einu, í vatnspoll hátt í trjám þar sem þær stækka. Halakörturnar nærast á pöddulífi í pollunu og hverja aðra ef ekkert æti er til staðar. Froskurinn nærist á skordýrum ss. maurum, krybbum, ávaxtaflugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 5 cm langt en kvendýrið aðeins stærra. Mörg litarafbrigði eru til af Dendrobates auratus froskategundunni. Ræktaðir í EU.

Tegund: Green & Black Dart/Green Poison Frog 'Green' M
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg