Hygrophila difformis – Ba
Hygrophila difformis er hávaxin, greinótt og falleg vatnaplanta frá SA-Asíu. Hún þarf miðlungs birtu (0,5 W/L) og er nokkuð hraðvaxta. Hún er auðveld þegar hún er komin af stað. Þekkist á löngum og mjóum greinóttum blöðunum sem minna á brukna. Sýrustig 5,5-8. Hitastig 18-26°C. Seld í búnti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hygrophila_difformis.html
Tegund: Hygrophila difformis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|