Vallisneria spiralis – Ta
Vallisneria spiralis er falleg hávaxin snúningslaga vatnaplanta frá S-Ameríku. Hún þarf miðlungs birtu (0,5W/L) og er nokkuð hraðvaxta. Hún er ekki kröfuhörð og oft fljót að fljölga sér með renningum. Heppileg byrjendaplanta sem dafnar best í bakgrunni og verður allt að meterslöng, en má auðveldlega klippa niður. Þekkist á snúningsblöðununum. Sýrustig (pH) 5,5-7,5). Seld í leirpotti (terra-cotta).
Tegund: Vallisneria spiralis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|