Bala Shark S
Bala hákarlinn (Balantiocheilos melanopterus) er friðsamur og nytsamur fiskur í samfélagsbúri. Honum lyndir vel við aðra rólega fiska en getur átt til að eltast við aðra af sömu tegund. Hann er fagur fiskur og prýði í flestum búrum, einkum í torfum. Hann getur verið með stærri og sterkari fiskum svo sem siklíðum, bæði amerískum og afrískum. Étur plöntumeti og fiskafóður. Hann verður 35 cm langur og þarf því stórt og rúmgott búr.
Tegund: Bala/Tricolor/Silver Shark S
Stærð: 3-3,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|