Red Neon Blue-Eye M
Rauði bláaugnaglámurinn (Pseudomugil luminatus) er skrautlegur dvergregnbogafiskur frá eynni Papúa Nýju-Gíneu. Þetta er fenjamýrarfiskur sem getur orðið býsna laglegur á fengitímanum. Hængurinn er litmeiri en hrygnan og með stóra, doppótta ugga. Þetta er hópfiskur sem hrygnir auðveldlega í heimabúrum og dafnar best með gróðri. Honum lyndir vel við aðra rólega fiska og er auðveldur byrjunarfiskur. Verður um 3,8 cm langur.
Tegund: Red Neon Blue-Eye M
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|