Amapá Tetra M
Skarlatstetran (Hyphessobrycon amapaensis) er forkunnarfríður og friðsamur smáfiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er hinn mesti gimsteinn, sérstaklega á dökkum bakgrunni. Ekki er ráðið að setja þær í nýuppsett búr, og þarf að passa upp á vatnsgæðin. Best að hafa þær í 5-6 fiska torfum. Verður um 3 cm.
Tegund: Scarlet/Amapá/Red-line Tetra M
Stærð: 2-2,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|