Sailfin Tetra L – Wild
Segltetran (Crenuchus spilurus) er mjög falleg tetra úr Amasónfljóti í Brasilíu. Hún er friðsöm og lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er mesti gimsteinn, sérstaklega á dökkum bakgrunni. Hængurinn fær langa sglkennda ugga. Þessi fiskur hrygnir í hellum og festir gjarnan hrognin á steini. Hrognin klekjast út eftir 2 daga. Best að hafa þær í minnst 6 fiska torfum. Verður um 5-6 cm löng, hitastig 23-28°C og sýrustig (pH) 6,2-7,1. Villtir!
Tegund: Sailfin Tetra L - Wild
Stærð: 4,5-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|