36.590 kr.

Rauðperlu kúlusiklíðan (Cichlidae sp. 'Flowerhorn Red') er tilbúin tegund, oftast undan mídas siklíðunni (Amphilophus citrinellus) og þríblettasiklíðunni (Amphilophus trimaculatum). Hún verður allt að 30 cm löng og þekkist af sérkennilega höfuðlaginu. Hún er allgrimmlynd einkum við aðra fiska af sömu ætt, sérstaklega við hrygningu. Hún er allharðgerð og auðveld en er viðkvæm fyrir vatnsgæðum. Hentar ekki með minni fiskum. Á það til að róta nokkuð í botnlaginu þ.a. gróður þarf að vera vel festur.
Tegund: Red Pearl Flowerhorn Cichlid S/M
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg