Silver Distichodus M – Wild
Silfur distichódusinn (Distichodus affinis) er flottur og straumlínulagaður búrfiskur frá Kongósvæði V-Afríku. Hann er hraðsyntur og ugganartari og mesti hoppari. Þeir henta vel í búrum með rólegum fiskum af sömu stærð og éta hefðbundið fiskafóður og gróður. Verður um 20 cm langur. Þarf góð vatnsskilyrði og er nokkuð hraðvaxta. Sýrustig pH 6-8. Hitastig 22-26°C. Villtir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/silver_distichodus_____.html
Tegund: Silver Distichodus/Redfin African Barb M - Wild.
Stærð: 5-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|