8.890 kr.

SKU: 26035 Flokkur:

Rauðkrókurinn (Myloplus rubripinnis) er silfurlitaður og hávaxinn fiskur af tetruætt. Hann kann best við sig í torfu, étur gróður og vill ekki vera í mjög björtu búri. Hann er flottur í stóru búri og margir saman og þekkist á rauðlituðum kviðugganum. Þetta er harðgerður og skemmtilegur fiskur sem er nokkuð friðsamur miðað við frændur hans af pírönukyni. Sökum stærðar getur hann þó lagt sér smærri fiska til munns. Verður allt að 35 cm langur. Villtir!
Tegund: Red Hook Myleus/Metynis L - Wild
Stærð: 8-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Silver Dollar Aquarium Fish | Arizona Aquatic Gardens

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg