Green Line Lizard Tetra M – Wild
Eðlutetran (Iguanodectes adujai) er fögur og ílöng tetra frá Rio Negro vatnasvæðinu í Brasilíu. Hún er best í torfu í góðu gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður 6,5 cm löng, hængurinn er litmeiri og stærri en hrygnan. Mikilvægt að hafa búrið vel lokað. Villtir!
Tegund: Green Line Lizard Tetra M - Wild.
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|