4.490 kr.

SKU: 17593 Flokkur:

Svartsporða hemíódusinn (Hemiodus argenteus) er snotur og grannvaxinn fiskur af tetruættinni. Hann er bestur í torfu í stóru gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Þetta er mikill sundfiskur og því þarf að hafa gott sundpláss. Verður um 24 cm löng, hængurinn er spengilegri en hrygnan og með svartleitan sporð. Hitastig 23-27°C. Sýrustig 6-8. Villtir!
Tegund: Black Tail Hemiodus M - Wild.
Stærð: 6-8 cm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg