White Polli Syno S/M
Hvíti blettagraninn (Synodontis polli 'White') er fallegur og vinsæll hrygggrani frá Tanganyikavatni í Afríku. Þetta er sýnilegur og dugmikill þrifill. Hann þekkist á doppumynstrinu. Hentar vel með öllum Tanganyikasiklíðum. Hann er almennt rólegur og þolinn gagnvart öðrum að sama kyni. Hann er snar í snúningum og getur gleypt smærri fiska og seiði. Nærist á möðkum og kjötmeti og þarf sendinn botn til að róta í. Sýrustig - pH 7,5-9,2. Verður um 10 cm langur.
Tegund: Zambia White Synos/White Polli Synodonotis S/M.
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|