L134 Leopard Frog Pleco M
Hlébarða froskapekoltían (Peckoltia compta) verður um 11 cm langur. Hann er fallega munstraður og kemur af vatnasvæði Rio Tapajós í Pará-fljót í Brasilíu. Er lítið fyrir þörunga en vill frekar kjötmeti. Er röndóttur sem ungviði en flekkóttur fullorðinn.
Tegund: Leopard Frog Pleco M (Peckoltia compta)
Flokkun: L134
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|