Sucker-Belly Loach L – Wild
Kínasugan (Pseudogastromyzon myersi) er straumlínulagaður sugufiskur frá Kína. Honum lyndir nokkuð vel við aðra fiska, líka sinni eigin tegund. Þetta er fiskur sem kemur úr straumhörðum ám og heldur sér fast í botnsteina. Þörungaæta sem étur gjarnan botntöflur líka. Ekki eiginlegur pleggi. Verður mest 6cm langur og þolir hátt sýrustig vel. Villtir!
Tegund: Sucker-Belly Loach M - Wild.
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|