3.390 kr.

SKU: 30263 Flokkur:

Rauðmaga gljáfiskurinn (Chrosomus erythrogaster) er geysifagur kaldavatnsfiskur sem finnst víða í ám í mið- og suðurhluta Bandaríkjanna. Hann er af vatnakarfaætt. Þessi hraðsynti og sýnilegi fiskur getur verið í óupphituðum innibúrum með nóg af gróðri. Nærist aðallega á þörungum og smádýralífi. Verður um 9 cm langur í náttúrunni en oft minni í búrum. Þarf góð vatnsskilyrði og er nokkuð hraðvaxta. Hentar best sundfiskum ss. dönnum og hvítfjallabörbum en ekki gullfiskum sem þeir geta narta í uggana á. Sýrustig pH 6-7,5. Hitastig 15-25°C.
Tegund: Southern Redbelly Dace M
Stærð: 4-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

SOUTHERN REDBELLY DACE LIFE EXPECTANCY

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg