Quiko Vitamin B 100ml
Quiko Vitamin B fuglavítamínið er nauðsynlegt öllum páfagaukum, dúfum og smáfuglum. Það inniheldur B-vítamín m.a. B6, B12, þíamín, ríbóflavín, níacín, pantótensýru, fólínsýru og bíótín. Hvert þessara efna notast við sérhæfð svið í líkamsbúskapnum. Almennt séð knýja B-vítamín ensímstarfsemina sem sér um niðurbrot matar og næringarefna fyrir líkamann. Þau hjálpa streituviðbrögð líkamans þ.a. þau eru ómissandi við varp, moltun eða veikindi. B-vítamín eru vatnsleysanleg og skiljast stöðugt út úr líkamanum og verða því alltaf að vera til staðar í fæðu fuglsins. Quiko Vitamin B tryggir að þetta mikilvæga vítamín sé alltaf til staðar og tryggir að fuglinn þinn verði ímynd hreysti og fegurðar. Skammtastærð: 5ml í 1L drykkjarvatns. Gefið tvisvar í viku að staðaldri.
Innihald: Dextrós, vatn
Samsetning (1kg): B1-vítamín 10.000 mg, B2-vítamín 5.400 mg, B6-vítamín 4.000 mg, B12- vítamín 15.000 mg, níacín 50.000 mg, pantóþensýra 5.000mg.
Magn: 100 ml
Samsetning (1kg): B1-vítamín 10.000 mg, B2-vítamín 5.400 mg, B6-vítamín 4.000 mg, B12- vítamín 15.000 mg, níacín 50.000 mg, pantóþensýra 5.000mg.
Magn: 100 ml
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|