Ortegai Dwarf Cichlid M – Wild
Otegan (Apistogramma ortegai) er mjög falleg dvergsiklíða frá S-Ameríku. Nýleg tegund sem lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Fallegur og tignarlegur fiskur sem dafnar best í góðu gróðurbúri. Hann er bestur í pari eða hængur með nokkrum hrygnum. Kemur frá Ampiyacu vatnasvæðinu í Perú. Verður um 5 cm langur. Villtir!
Tegund: Ortegai Dwarf Cichlid M - Wild
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|