Pinocchio Shrimp L – Wild
Pinókkíórækjan (Caridina gracilirostris) er falleg hálfglær rækja sem finnst víða í fenjum A-Asíu frá Japan og suður til Indónesíu. Hún er hrifnust af ísöltu vatni. Hentar í samfélagsbúrum og lyndir vel við rólega fiska. Hún er ágæt þörungaæta og passar best í góðu gróðurbúri margar saman. Verður um 4,5 cm löng. Villtar!
Tegund: Pinocchio Shrimp L - Wild.
Stærð: 3,5-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Kjörskilyrði:
PH: 6.6 - 8
KH: 0 - 2
GH: 4 - 6
TDS: 80 - 100
Selta: 1.005 - 1.010
Hiti: 22 - 27
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|