Eheim compactON 1000
EHEIM compactON Pump línan hentar í öllum ferskvatns- og sjávarbúrum þar sem gott vatnsflæði er nauðsynlegt. Henta vel í sumpum, innbyggðum síuhólfum. Fást í þrem stærðum: 300, 600, 1000, 2100, 3000, 5000, 9000 og 12.000 l/klst. Hægt er að stjórna vatnsflæðinu með streymisstilli. Dælurnar eru nettar og má koma fyrir í litlum rýmum og festast með sogskálum. Hægt að setja á þær inntaksstút.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur.
EAN | 4011708001615 |
Article No. | 1021220 |
UPC | (-) |
Pump power per hour at 50 Hz of | 400.00 l |
Pump power per hour at 50 Hz to | 1000.00 l |
Pumping head at 50 Hz approx. (H max) | 1.4 m |
Power at 50 Hz of | 15.00 watt |
Width | 47.00 mm |
Height | 79.00 mm |
Depth | 73.00 mm |
Hose Ø pressure side | 16.00 mm |
voltage | 230 volt |
Frequency | 50 Hz |
Standard power plug | EUR |
Cable length | 200 cm |
Packing | 1 Part (s) |
Packing dimensions(Width) | 9.70 cm |
Packing dimensions(Height) | 12.00 cm |
Packing dimensions(Depth) | 7.40 cm |
Freshwater | yes |
Sea water | yes |
Eheim compactON 1000:
• Hámarksflæði: 1000 l/klst
• Lágmarksflæði: 400 l/klst
• Hámarksdæluhæð: 1,4 m
• Afl: 15W
• Mál: 47x79x73mm
• Snúrulengd: 2m
• Flæðisstjórnun
• Passar á 16mm slöngu
• 3 ára ábyrgð
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|