Amblystegium serpens – In Vitro Cup
Amblystegium serpens eða dvergmosinn er fjaðurkenndur og fíngerður vatnamosi sem finnst víða á norðurhveli jarðar m.a. á Bretlandseyjum. Mosinn stuðlar að miklu smádýralífi í búrum og er tilvalinn í rækjubúr og örbúr. Vex hægt yfir steina og rætur. Þarfnast miðlungsbirtu. Hæð 3-10cm. Hitastig 4-26°C. Sýrustig (pH) 5-7. Seld í rakaboxi.
Tegund: Amblystegium serpens
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|