2.190 kr.

SKU: 22823 Flokkur:

Blackbelly límían (Limia melanogaster) kemur frá Jamaíka. Þetta er skemmtilegur byrjendafiskur og auðveldur á alla vegu. Hann kann best við sig í hópi nokkrir saman - og skartar sínu fegursta ef hrygnur eru með í hópnum. Hann kann best við sig í gróðurbúrum og nærist mest á grænfóðri og skordýrum. Hængurinn verður um 4 cm langur en hrygnan 5cm. Hængurinn er litmeiri og fær herðakistil með aldrinum. Meðgangan er 4-6 vikur og getur hrygnan eignast 20-50 seiði í einu goti. Hitastig 10-25°C og sýrustig (pH 7,5-8,5).
Tegund: Blackbelly Limia M
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg