17.390 kr.

SKU: 42566 Flokkur:

Hnúfupufferinn (Pao palembangensis) er mjög fallegur ígulfiskur frá SA-Asíu. Hann er bestur einn, enda skaphundur á aðra fiska og einkum eigin tegund, eða 5+ í hópi. Hann nærist aðallega á skeldýrum ss. sniglum og öðru kjötmeti. Þetta er greindur fiskur og því skemmtilegur. Hann getur verið harður í horn að taka og snar í snúningum. Verður um 20cm langur. Villtir!
Tegund: Humpback Puffer XL - Wild.
Stærð: 10-12 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg