Barred Knifefish L – Wild
Rákótti hnífafiskurinn (Steatogenys elegans) er mjög fallegur skrautfiskur frá Amazonsvæði S-Ameríku. Þetta er mjög sérstæður fiskur og með sérkennilegar hreyfingar. Hann er oftast í hópum og getur verið með minni fiskum, ólíkt flestum öðrum hnífafiskum. Hann er náttfari og minna sýnilegur á daginn. Étur smálífverur, blóðorma og þess háttar. Sjóndapur og reiðir sig á sneriskyn. Verður um 20cm langur. Villtir!
Tegund: Barred Knifefish L - Wild.
Stærð: 13-15 cm
Afgreiðslutími:sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|