4.190 kr.

SKU: 27485 Flokkur:

Eggersi killifiskurinn (Nothobranchius eggersi) er fagur smáfiskur frá Tansaníu. Hann kann best við sig stakur eða í pari, enda getur hann verið árásargjarn við aðra af sömu ætt. Hann verður um 4 cm langur og hængurinn er mun litmeiri. Henta ágætlega með rólegum fiskum af sambærilegri stærð í gróðurbúri með móbotni. Geta gleypt allt sem kemst upp í þá.
Tegund: Egger's Notho Killifish L
Stærð: 3,5-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg