Chinese Algae-Eater L
Kínasugan (Gyrinocheilus aymonieri) er mjög duglegur nytsamur þrifill í samfélagsbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska en verður fyrirferðarmeiri þegar hann stækkar, einkum gagnvart öðrum skyldum tegundum. Þessi fiskur er afar nytsamur í gróðurbúrum við þörungahreinsun og getur lagt sér þráðþörunga til munns. Hann verður sjaldan meira en 15 cm langur í búrum en getur orðið allt að 27 cm langur í náttúrunni.
Tegund: Chinese Algae Eater (CAE)/Sucking Loach L
Stærð: 7-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|