Red Spotted Tetra L – Wild
Rauðdoppu tetran (Copeina guttata) er snotur, góðlynd og nýlega uppgötvuð tetra. Hún er best í torfu í góðu gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður 7-8 cm löng, hængurinn er stærri en hrygnan. Hrygnan hrygnir í sæðispoka hjá hængnum. Finnst á Amasónsvæðinu í Brasilíu. Villtir!
Tegund: Red spotted Tetra M - Wild.
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|