Ruto Bloodworm Flatpack – 1000g
Ruto Red Mosquito (Bloodworm) Flatpack eru frosnir blóðormar í heilpakkningu. Gammageislað og alveg laust við sníkjudýr. Hentar diskusum, siklíðum og öðrum ferskvatnslíverum. Best að skera af eftir þörfum og þýða.
ATH: Ef ekki á að gefa allt fóðrið strax verður að halda því frosnu.
Innihald: Blóðormar (Glycera dibranchiata), vatn
Samsetning: Hráprótín 4,85%, hráfita 0,61%, hrátrefjar 0,40%, raki 93,11%, aska 0,84%
Þyngd: 1000g
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|