Bartholomea annulata AS
Hringafífillinn (Bartholomea annulata) er ódýr langarma anemóna. Þetta er nokkuð harðgerður sæfífill eftir aðlögun. Trúðfiskar sækja ekki í hann enda úr Karíbahafi. Hentar aðallega í fiskabúri þar eða hann getur stungið bæði kóralla og fiska. Má fóðra á artemíu eða rækjum vikulega. Getur orðið um 30 cm. Getur stundað samlífi við rækjur.
Stærð: allar stærðir (all sizes)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|