Two Spot Mystus M
Tvíblettagraninn (Mystus bimaculatus) er snotur, grannvaxinn smákattfiskur frá vatnasvæðum Súmötru. Hann er fyrirferðarlítill og meinlaus, og duglegur að róta í botnlaginu. Hann er friðsamur og má ekki vera með grimmum fiskum. Bestur 4 eða fleiri saman í vel gróðursetti og straumléttu búri. Þolir illa koparlyf. Verður um 6,5 cm langur.
Tegund: Two Spot Catfish M
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|