25.290 kr.

SKU: ANATF2301S Flokkur:

Yúkatan trjáfroskurinn (Triprion petasatus) er sérstakur trjáfroskur frá Yúkatanskaga í M-Ameríku. Þekkist af gogglaga trýninu. Froskurinn vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta og greinar til að klifra í. orðið nokkuð langlífir. Nærast aðallega á krikkets en einnig mjölormum, möðkum og öðrum skordýrum. Kvendýrið er töluvert stærra (6,5-7,5 cm) en karldýrið (4,8-6,1 cm).

Tegund: Yucatán Casque-headed Tree Frog S
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Image - Triprion petasatus (Yucatan Shovel-headed Tree Frog) | BioLib.cz

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg