15.940 kr.

SKU: ANAHY1101M Flokkur:

Himnablái pílufroskurinn (Hyloxalus azureiventris) er mjög fallegur og sjaldséður eiturörvafroskur. Finnst aðeins á litlu svæði á San Martin vatnasvæðinu við rætur Andesfjalla í Perú. Fallegur litur - svartar og gular langsöm rákir eftir baki og ljósblár kviður með svörtum doppum. Kvendýrið einokar karldýr, slást innbyrðis um hann. Kvendýrið hrygnar í blautu laufi og karldýrið frjóvgar eggin. Karlinn gætir hrognanna og sleflytur halakörturnar í læki með rennandi vatn. Froskurinn nærist á skordýrum ss. maurum, krybbum, ávaxtaflugum og möðkum. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Þetta eru næturdýr eins og aðrir froskar. Karldýrið verður 2,5 cm langt en kvendýrið aðeins stærra (2,7 cm). Lifa upp undir 10 ár í búrum.

Tegund: Sky Blue Poison Frog M
Stærð: 1,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Vivariums;Hyloxalus azureiventris | tropical-hobbies

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg