Jerry 1 Avec Panorama – Dark
Jerry 1 Avec Panorama er rúmgott grindarbúr með alls kyns kifur rörum og bæli sem hentar einkarvel undir nokkra hamstra eða mýs. Botninn er úr plasti sem heldur botnefnum innanbúrs. Efri hlutinn er svört rimlagrind til loftunar og klifurs. Klifurpallar, fæðuílát, vatnflaska, kofar, plastpallar og klifurrör fylgja með. Opnanlegur framhleri.
Stærð: 58x38x45cm
Litur: Dökkt/svart
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|




