Astrophyton muricatum M
Risa körfusæstjarnan (Astrophyton muricatum) er stórmerkilegt og fallegt lindýr - skaðlaust í kórallabúri. Miðja hennar getur orðið um 7 cm í þvermáli. Hún er einkar fíngerð og viðkvæm og sjaldséð. Finnst í Karíbahafi og heldur sér oft í Gorgonia kóröllum.. Vöðlar sig gjarnan saman í kúlu á daginn til að verjast rándýrum. Hafa ber í huga að krossfiska á ekki að taka upp úr vatni og þeir þurfa minnst tveggja tíma aðlögun þegar þeir eru settir í nýtt búr. Krabbar geta átt til að narta í þá.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|