30.490 kr.

SKU: 18144 Flokkur:

Rauðsporða tígrisfiskurinn (Hydrocynus vittatus) er silfurlitaður ofurfiskur frá V-Afríku. Þetta er einfari og mesti ránfiskur sem hentar eingöngu með stærri og grimmari fiskum. Getur líka gengið í torfu þar sem allir eru svipað stórir. Hann er allsérstæður með tannfylltan kjaftinn (sjá mynd) sem er vel til þess fallinn að gripa bráðina á sundi. Hann er afar snar í snúningum og eigandinn þarf því að passa vel hvar hann hefur fingurna. Búrið þarf líka að vera vel lokað, með straumgott og súrefnisríkt vatn. Verður allt að 65 cm langur. Hættulegir! Villtir!
Tegund: Red-tailed Tiger Fish M/L
Stærð: 10-12 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg