12.090 kr.

SKU: 06425M Flokkur:

Waggler góbinn (Malacanthus latovittatus) er straumlínulagaður sprettfiskur fyrir fiskabúr. Hann getur orðið allt að því 45 cm langur og er fagur en snar í snúningum. Hann nærist á smálífríki í búrinu en getur lagt sér hrygglesyingja til munns ss. rækjur og smáfiska. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Má hafa í pörum en getur auðveldlega hoppað upp úr búri.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg