Red-rumped Parakeet (Rámi) – SELDUR!

25.000 kr.

Rauðrassa graspáfinn (Psephotus haematonotus) er
fallegur og leikglaður miðfugl. Karlfuglinn (sjá myndir) er mun skrautlegri en kvenfuglinn og er með einkennandi rauðan blett á mjóbakinu. Graspáfar eru forvitnir að eðlisfari og félagslyndir.  Þeir ryka lítið en finnst gaman að dreifa korninu sínu yfir
búrbotninn þar sem þeir geta rótað í því. Þurfa góða næringu
þ.e. fjölbreytt úrval fræja, próteinríkt eggjafóður og auðvitað
grænmeti og
ávexti.

Tegund:
Red-rumped Parakeet
Stærð: 28 cm.
Lífaldur: 20 ár.
Framboð: Rámi, 4ra ára karlfugl.
Verð: 25.000 kr - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg