AF Vitality – 10ml
AquaForest Vitality er vítamínbomba fyrir kóralla. Búrvatn verður gjarnan snautt af snefilefnum vegna prótínfleyta, síukola og ósonbúnaðar. Vitality bætir þar úr. Þetta einstaka bætiefni nýtir B-vítamín í grunninum, auk annarra til að bæta kórallaliti og gott vaxtarumhverfi. Inniheldur m.a. A, B1, B2, B6, B12, C, D3, E & K3 vítamín.
Skömmtun: 1 dropi á hverja 100L búrvatns annan hvern dag eftir að slökkt hefur verið á ljósum. Ekki þynna út. Ekki blanda saman við önnur efni í sama íláti. Best að geyma í kæli eftir opnun ef umhverfishiti fer yfir 24°C.
Magn: 10ml
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|