Reptiland® Pool Jungle – 35cm
Reptiland® Pool er vatns- og sundskál fyrir froskdýr og sum skriðdýr. Vatn gufir hratt upp í hituðum frosk- og skriðdýrabúrum og því mikilvægt að hafa góðan og aðgengilegan vatnsforða. Snotur skál sem auðvelt er að komast ofan í og upp úr aftur.
Mál: 35 x 9 x 34cm
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|