36.390 kr.

SKU: ANASA1101M Flokkur:

Tígrissalamandran (Ambystoma maculatum) er gullfalleg landsalamandra frá austurhluta N-Ameríku. Finnst í mýrlendi og skóglendi með aðgang að tjörnum. Er sérlega falleg svört með tígrismynstri. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum, blóðormum, flugum og engisprettum. Þurfa að vera með aðgang að hreinu vatni. Verða 15-25 cm langar og geta orðið nokkuð gamlar (allt að 30 ára). Þær gefa frá mjólkurlitað eitur frá kirtlum sér til varnar, og geta auk þess misst halan eða útlimi sem hafa þann eiginleika að geta vaxið aftur. Felur sig gjarnan í botnlagi á daginn og veiðir ser í svanginn þegar kvöldar.

Tegund: Barred/Western Tiger Salamander M
Stærð: 8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Sciencenter - Spotted Salamander - The Ithaca Voice

Umönnunarleiðbeiningar!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg