Bourke’s Parakeet (Robbi) – SELDUR!

30.000 kr.

Bleiki Bourkes páfinn (Neopsephotus bourkii) er
fallegur
og leikglaður smáfugl. Þetta er afar róleg og ljúf tegund og eina af ættinni sem er ekki með græna litnum. Graspáfar
eru forvitnir að eðlisfari og félagslyndir. Þeir ryka lítið en finnst
gaman að dreifa korninu sínu yfir
búrbotninn þar sem þeir geta rótað í því. Þurfa góða næringu
þ.e. fjölbreytt úrval fræja, próteinríkt eggjafóður og auðvitað
grænmeti og
ávexti.
Tegund: Bourkes Parakeet - Pink Opaline Fallow
Stærð: 19 cm.
Lífaldur: 20 ár.
Framboð: Robbi, 6 ára karlfugl.
Verð: 30.000 kr - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg