Art Joy Plus Collar L Hot Paw Red – 25mm 45-65cm
Sterk nælon hálsól með skemmtilegu, ofnu hundamynstri. Ólin er
stillanleg með átakssmellu og krómhúðuðum festingum. Taumur fæst í
stíl.
Litur: Rauður
Stærð: L 25mm 45-65cm
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|