Heteranthera zosterifolia – in Cup
Heteranthera zosterifolia er mjög falleg, hraðvaxta gras stilkajurt frá S-Ameríku. Hún þarf litla birtu (0,3 W/L) og vex hratt. Hún þekkist á grönnum, grænum blöðunum og getur breitt sig hratt út við rétt skilyrði. Kölluð stjörnugras. Er auðveld og þægileg. Verður 30-50 cm há, 6-12 cm breið og má auðveldlega snyrta og gróðursetja sprota. Myndar lítil blá blóm og hún vex upp að yfirborði. Sýrustig 6,2-7,5. Seld í rakaboxi. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/heteranthera_zosterifolia_.html
Tegund: Heteranthera zosterifolia
Leiðbeiningamyndskeið: How to Trim Heteranthera zosterifolia
1-2-Grow
- Carefully take the plant out of the cup and rinse off the growing media under the tap.
- Split the plant in 6-8 portions using your fingers or sharp scissors (for small foreground plants).
- Plant portions into the substrate using tweezers. Then watch them grow!
Plant info
| Type: | Stem | |
|---|---|---|
| Origin: | South America | ![]() |
| Growth rate: | High | ![]() |
| Height: | 20 - 30+ | ![]() |
| Light demand: | Low | ![]() |
| CO2 : | Medium | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|











