Hydrocotyle tripartita – in Cup

2.070 kr.

SKU: 039B TC Flokkur:
Hydrocotyle tripartita er falleg SA-Asísk botnjurt. Líka þekkt undir heitinu Hydrocotyle 'Japan.' Hún þarf töluverða birtu (0,5W/L) og er nokkuð hraðvaxta við góð skilyrði. Aðeins kröfuharðari en aðrar sambærilegar jurtir nema þörfum hennar sé mætt. Þéttvaxin með iðagræn lauf á láréttum stilkum. Má ýta niður með lofanum til að fá teppavöxt í búrbotninn. Falleg forgrunnsplanta sem þekkist á krónulagablöðunum. Vex hraðar við CO2 gjöf. Og þarf járn til að blöðin gulni ekki. Hæð 5-7 cm. Er æt og er með smá piparbragði. Sýrustig (pH) 5-9. Hitastig 15-28°C. Hentar í diskusabúrum. Seld í rakadollu. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hydrocotyle_leucocephala_.html
Tegund: Hydrocotyle tripartita

Leiðbeiningamyndskeið: Hydrocotyle tripartita

1-2-Grow

  1. Carefully take the plant out of the cup and rinse off the growing media under the tap.
  2. Split the plant in 6-8 portions using your fingers or sharp scissors (for small foreground plants).
  3. Plant portions into the substrate using tweezers. Then watch them grow!

 

Plant info

Type:Stem
Origin:Asia
Growth rate:High
Height:5 - 5+
Light demand:Medium
CO2 :Low

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg