Microsorum – Anubias ‘Duet’ – on Wood XL

9.530 kr.

SKU: 008N YWX Flokkar: ,

Microsorum - Anubias 'Duet' er Microsorum pteropus og Anubias barteri var. caladiifolia sjálf fest á stórri rót.

Microsorum pteropus er fallegur vatnaburkni frá Asíu sem verður 15-30 cm hár. Binda má burknann við rót eða stein með fiskigirni uns hann hefur fest sig. Ef hann er gróðursettur í botnlaginu þarf að gæta þess að mölin hylji ekki jarðstöngulinn annars rotnar hann. Jurtina má auðveldlega fjölga með því að kljúfa jarðstöngulinn langsöm eða klippa af litlu græðlingana sem vaxa út úr eldri blöðum. Svörtu blettirnir undir blöðunum eru gróhirslur, en ekki sjúkdómsmerki um eins og margir halda. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/microsorum_pteropus_.html

Anubias barteri var. caladiifolia er fallegur harðblöðungur ræktaður í Ástralíu. Mjög snoturt afbrigði með hjartalaga blöðum sem lifa í nokkur ár. Getur myndað stóra þyrpingu eftir nokkurra ára vöxt þótt hægvaxta sé. Auðveld byrjunarplanta. Hún vill litla birtu (0,3 W/L). Best er að láta hana vaxa á steini eða rót og ekki má hylja jarðstöngulinn með botnlagi, annars rotnar hann. Þéttir sig vel og má auðveldlega skipta í tvennt og færa til. Verður um 10-15 cm há. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/anubias_barteri_var__caladiifo.html

Seld saman á fenjaviðarbút (sjálf fest).
Tegund: Microsorum pteropus og Anubias barteri var. caladiifolia. 
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Leiðbeiningamyndskeið: Microsorum pteropus 'Windeløv'

 

Plant info

Type:Rhizomatous
Origin:Asia
Growth rate:Slow
Height:15 - 30+
Light demand:Low
CO2 :Low

Leiðbeiningamyndskeið: Anubias barteri var. coffeefolia

Plant info

Type:Rhizomatous
Origin:Cultivar
Growth rate:Slow
Height:10 - 15+
Light demand:Low
CO2 :Low