Echinodorus palifolius – in Pot
Echinodorus palifolius er falleg sverðplanta frá Brasilíu. Verður 20-40 cm há og 20-40 cm breið. Vex í mýrlendi og þekkist á kringlóttum og æðóttum blöðunum. Vex oft upp úr búrum en ef hún er klippt haldast næstu blöð undir yfirborðinu. Plantan þarf litla til miðlungsbirtu (0,5 W/L) og fjölgar sér með renningum. Næringarmold og auka koldíoxíðsgjöf auka vöxtinn. Er auðveld og þægileg fyrir byrjendur. Sýrustig 6-8 og hitastig 20-28°C. Seld í potti.
Tegund: Echinodorus palifolius
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Echinodorus 'Bleherae' - Amazon Sword
Plant info
| Type: | Rosulate | |
|---|---|---|
| Origin: | South America | ![]() |
| Growth rate: | Medium | ![]() |
| Height: | 20 - 30+ | ![]() |
| Light demand: | Medium | ![]() |
| CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|











